- Þjónusta
- Velferð og stuðningur
- Menntun og fræðsla
- Skipulags-, bygginga- og umhverfismál
- Íþróttir og tómstundir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Mitt Reykjanes
Reykjanesbær verður 30 ára 11. júní 2024.
Af því tilefni leitum við eftir hugmyndum frá bæjarbúum til að fagna áfanganum. Til dæmis með viðburðum eða öðru sem sveitarfélagið getur framkvæmt á afmælisárinu.
Við fögnum öllum ábendingum!
Kl. 09:00 – 15:00 virka daga (mán.-fös.)