Ráðherrar í heimsókn hjá Reykjanesbæ

Reykjanesbær fékk góða gesti í heimsókn í gær þegar Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, ásamt starfsfólki beggja ráðuneyta, heimsóttu okkur og kynntu sér verklag og áskoranir Reykjanesbæjar við móttöku flóttafólks og hælisleitenda. …
Lesa fréttina Ráðherrar í heimsókn hjá Reykjanesbæ

Þrumandi þrettándagleði

Mikill fjöldi íbúa mætti á þrumandi þrettándagleði föstudaginn 6. janúar síðast liðinn.
Lesa fréttina Þrumandi þrettándagleði

Aðventugarðurinn kveður

Aðventugarðurinn kveður og þakkar fyrir sig
Lesa fréttina Aðventugarðurinn kveður

Frístundastyrkur fyrir 4 ára til 18 ára aldurs

Bæjarstjórn Reykjanesbæjar hefur samþykkt að frístundastyrkur (hvatagreiðslur) fyrir foreldra barna á aldrinum 4 til 18 ára séu kr. 45.000.- frá 1. janúar 2023 til niðurgreiðslu á viðurkenndu íþrótta,- tómstunda- og listgreinastarfi. Úthlutun hvatagreiðslna/frístundastyrks fer fram í gegnum Hvata ve…
Lesa fréttina Frístundastyrkur fyrir 4 ára til 18 ára aldurs
Eva Margrét Falsdóttir og Hörður Axel Vilhjálmsson eru íþróttakona og íþróttakarl Reykjanesbæjar 20…

Íþróttafólk ársins hjá Reykjanesbæ

Val á íþróttafólki Reykjanesbæjar fór fram í Ljónagryfjunni á gamlársdag. . Þá voru þeir sem urðu Íslandsmeistarar á árinu og sjálfboðaliðar ársins heiðraðir við sama tilefni. Íþróttabandalag Reykjanesbæjar stendur að baki valinu og var það formaður bandalagsins, Rúnar V. Arnarson, sem setti athöfni…
Lesa fréttina Íþróttafólk ársins hjá Reykjanesbæ

Þrettándagleði í Reykjanesbæ

Þrettándagleði verður haldin í Reykjanesbæ föstudaginn 6. janúar 2023 með hefðbundnum hætti.
Lesa fréttina Þrettándagleði í Reykjanesbæ