Ljósmynd: Daníel Örn Gunnarsson  |  Hönnun: JeES arkitektar

Ný fuglaskoðunarhús við Fitjar

Á Fitjum í Ytri-Njarðvík hafa verið reist tvö fuglaskoðunarhús sem hafa vakið athygli fyrir fallega hönnun. Húsin eru hönnuð af JeES arkitektum sem staðsettir eru í Reykjanesbæ. Við val á staðsetningu og hvernig húsin ættu að snúa var leitað til Sölva Rúnars Vignissonar líffræðings við Þekkingarsetu…
Lesa fréttina Ný fuglaskoðunarhús við Fitjar

Auglýst eftir umsóknum í menningarverkefni

Vilt þú sækja um styrk í spennandi menningarverkefni? Við auglýsum eftir umsóknum í Menningarsjóð Reykjanesbæjar Auglýst er eftir umsóknum um tvenns konar styrki sjóðsins. Annars vegar er um að ræða þjónustusamninga við menningarhópa og hins vegar verkefnastyrki til menningartengdra verkefna. Umsók…
Lesa fréttina Auglýst eftir umsóknum í menningarverkefni

Samráð við börn vegna skipulagsmála

Reykjanesbær stendur að innleiðingu Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna og verða þannig hluti af verkefninu Barnvæn samfélög. Unnið er að því að allir starfsmenn Reykjanesbæjar fái fræðslu um Barnasáttmálann og réttindi barna í gegnum rafrænan fræðsluvettvang UNICEF á Íslandi. Það er mikilvægt að heyra…
Lesa fréttina Samráð við börn vegna skipulagsmála

Úrgangsmál á nýju ári

Nú er árið 2023 gengið í garð með nýjum lögum um meðhöndlun úrgangs. Þessum nýju lögum er ætlað að skapa skilyrði fyrir myndun hringrásarhagkerfis svo stuðla megi að sjálfbærri auðlindanotkun, draga úr myndun úrgangs og minnka til muna urðun á úrgangi. Þótt lögin hafi þegar tekið gildi eru fá sveit…
Lesa fréttina Úrgangsmál á nýju ári

Útboð fyrir ræstingar hjá Reykjanesbæ

Consense fyrir hönd Reykjanesbæjar óskar eftir tilboðum í ræstingar samkvæmt skilmálum útboðslýsingar. Um er að ræða 11 stofnanir innan sveitarfélagsins.
Lesa fréttina Útboð fyrir ræstingar hjá Reykjanesbæ

Asahláka og hvassviðri á föstudaginn

Á morgun föstudag er gert ráð fyrir asahláku og hvassviðri í kjölfar hlýnandi veðurs eins og komið hefur fram í fréttum frá Veðurstofu Íslands. Eftir langan frostakafla stefnir í að það verðir allt að 8 stiga hiti á Reykjanesi með rigningu. Mik­il­vægt er að bæj­ar­bú­ar séu með­vit­að­ir um þá hæt…
Lesa fréttina Asahláka og hvassviðri á föstudaginn

Taktu þátt í lífshlaupinu

Skráning hefst 18. janúar og það er um að gera að fara að hvetja samstarfsfólk og huga að liðinu/liðunum á þínum vinnustað. Lífshlaupið verður ræst þann 1. febrúar og stendur keppnin yfir í þrjár vikur fyrir vinnustaði en tvær vikur fyrir grunn- og framhaldsskóla. Allar upplýsingar um skráningu í L…
Lesa fréttina Taktu þátt í lífshlaupinu
Mynd: Ozzo

Ályktun bæjarstjórnar vegna rafmagnsleysis

Ályktun bæjarstjórnar Reykjanesbæjar vegna rafmagnsleysis þann 16. janúar 2023 Bæjarstjórn Reykjanesbæjar lýsir yfir þungum áhyggjum vegna þess alvarlega ástands sem myndaðist á öllum Suðurnesjum í kjölfar þess að Suðurnesjalína sló út mánudaginn 16. janúar. Rafmagn fór strax af öllu svæðinu í rúma…
Lesa fréttina Ályktun bæjarstjórnar vegna rafmagnsleysis

Óskum eftir þátttakendum!

Spennandi alþjóðlegt verkefni með áherslu á leik og dans! Viltu taka þátt í alþjóðlegum listviðburði í Reykjanesbæ? Markmið hans er að nýta sköpun sem verkfæri til framþróunar samfélagsins, stuðla að inngildingu og auka á sýnileika jaðarhópa. Þátttaka krefst engrar sérþekkingar eða kunnáttu, einung…
Lesa fréttina Óskum eftir þátttakendum!

Tilkynning varðandi sorphirðu frá Kölku

Eins og íbúar Suðurnesja og reyndar landsins alls hafa orðir varir við hefur söfnun úrgangs frá heimilum raskast mikið frá því um miðjan desember. Í skýringum verktaka er vísað bæði til veðurs og færðar annars vegar og veikindaforfalla hins vegar. Þá er okkur í Kölku sagt að tafir á losun grenndargá…
Lesa fréttina Tilkynning varðandi sorphirðu frá Kölku