Grænn iðngarður í Helguvík

Nýverið var gengið frá kaupum Reykjanesklasans ehf. á byggingum Norðuráls í Helguvík. Húsnæðið sem er um 25 þúsund fermetrar að grunnfleti hefur staðið autt um árabil. Ætlunin er að húsnæðið verði um 35 þúsund fermetrar þegar umbreytingu þess er lokið. Reykjanesklasinn fyrirhugar að koma þar upp „Gr…
Lesa fréttina Grænn iðngarður í Helguvík

Öryggis- og vinnuverndarvika

Evrópska vinnuverndarstofnunin stendur árlega fyrir vinnuverndarviku þar sem Evrópuþjóðir sameinast í átaki til að vekja athygli á þessum mikilvæga málaflokki. Markmiðið er að bæta öryggi á vinnustöðum og gera þá heilsusamlegri. Öryggis- og vinnuverndarvika var haldin dagana 17.-21. október 2022. St…
Lesa fréttina Öryggis- og vinnuverndarvika

Aukið samstarf við Kölku

Til þess að tryggja samræmingu og gott samstarf á milli sveitarfélaganna á Suðurnesjum og Kölku hittust fulltrúar þeirra á fundi til þess að fara yfir þær breytingar sem fram undan eru í úrgangsmálum. Ný löggjöf hefur tekið gildi en henni fylgja töluverðar breytingar í bakvinnslu og því mikilvægt að…
Lesa fréttina Aukið samstarf við Kölku
Myndin sýnir frá því þegar nýju djúpgámarnir voru losaðir í fyrsta skiptið en hún gefur glögga mynd…

Djúpgámalausnir í Reykjanesbæ

Svokallaðar djúpgámalausnir hafa verið að ryðja sér til rúms á síðustu árum. Þeir þykja hentug lausn, sérstaklega þar sem pláss er af skornum skammti, og einstaklega snyrtilegir á að líta. Þessa lausn má finna víðsvegar um Evrópu auk þess sem þeir hafa verið settir upp í nýjum hverfum á höfuðborgars…
Lesa fréttina Djúpgámalausnir í Reykjanesbæ

Reiknivél leikskólagjalda

Reiknivél leikskólagjalda er nú komin á vef Reykjanesbæjar. Reiknivélin reiknar dvalar- og fæðisgjald og tekur mið af systkinaafslætti. Einnig sýnir hún leikskólagjöld miðað við niðurgreiðslur. Reiknivélin er einföld og þægileg leið fyrir foreldra til að sjá gjöld fyrir leikskólagöngu barna sinna. …
Lesa fréttina Reiknivél leikskólagjalda

Hverfahleðslustöðvar opnaðar við Keili

Nú hafa verið opnaðar tvær hverfahleðslustöðvar við Keili á Ásbrú og er þetta þriðja staðsetningin af þeim fjölmörgu sem væntanlegar eru í Reykjanesbæ. Hér meðfylgjandi er mynd af annarri stöðinni við Keili en þar eru tvær stöðvar og hægt að hlaða fjóra bíla samtímis. Orka Náttúrunnar sér alfarið u…
Lesa fréttina Hverfahleðslustöðvar opnaðar við Keili

Styrkir til nýsköpunar í leik- og grunnskólum

Skrifstofa menntasviðs auglýsir eftir umsóknum vegna úthlutunar úr nýsköpunar- og þróunarsjóði fyrir leik- og grunnskóla. Skrifstofa menntasviðs auglýsir eftir umsóknum vegna úthlutunar úr nýsköpunar- og þróunarsjóði fyrir leik- og grunnskóla. Markmið með sjóðnum er að stuðla að nýsköpun, framþróun…
Lesa fréttina Styrkir til nýsköpunar í leik- og grunnskólum

Óskað eftir fólki í notendaráð fatlaðra

Vilt þú taka þátt í notendaráði fatlaðs fólks í Reykjanesbæ? Óskum eftir fólki sem vill starfa í notendaráði og hafa þannig áhrif á málefni fatlaðs fólks hjá Reykjanesbæ. Starf notendaráðsins, sem eingöngu er skipað fötluðu fólki, er að gefa álit sitt á stefnumótun um málefni fatlaðs fólks í Reykja…
Lesa fréttina Óskað eftir fólki í notendaráð fatlaðra

Byggðsafnið hlýtur Öndvegisstyrk

Byggðasafn Reykjanesbæjar hlaut á dögunum öndvegisstyrk úr Safnasjóði.  Styrkurinn er til þriggja ára og verður nýttur til að byggja upp nýja grunnsýningu safnsins í Duus safnahúsum. Stefnt er að því að sýningin verði opnuð árið 2025. Safnið fékk að auki tvo styrki til eins árs til að bæta aðbúnað o…
Lesa fréttina Byggðsafnið hlýtur Öndvegisstyrk

Bókasafnið með Elvis sýningu

Konungur rokksins er mættur í Bókasafnið Nýlega opnaði sýning í Bókasafni Reykjanesbæjar um Elvis Presley, konung rokksins. Þetta er létt og skemmtileg yfirlitssýning þar sem finna má skemmtilega muni, bækur, geisladiska og fatnað frá tímabili rokkarans. Við hvetjum bæjarbúa og til þess að skunda í…
Lesa fréttina Bókasafnið með Elvis sýningu