Grunnskólar með átak í forvörnum

Vikuna 6. – 10. febrúar fengu nemendur í 7./8. – 10. bekk í Reykjanesbæ fræðslu um m.a. kynímynd, kynvitund, kynheilbrigði, samskipti kynja, mörk og kynferðislegt ofbeldi. Nýtt teymi (Forvarnarteymi) tók til starfa á síðasta ári í öllum grunnskólum Reykjanesbæjar. Teymin starfa samkvæmt Þingsályktu…
Lesa fréttina Grunnskólar með átak í forvörnum

Unglingastig Holtaskóla í Hljómahöll

Unglingastig Holtaskóla flyst tímabundið í Hljómahöll Ákveðið hefur verið að ráðast í umfangsmiklar endurbætur í Holtaskóla. Til þess að flýta fyrir framkvæmdum og til að tryggja nemendum og starfsfólki heilsusamlegt vinnuumhverfi munu 8.-10. bekkir skólans hafa tímabundið aðsetur í Hljómahöll og T…
Lesa fréttina Unglingastig Holtaskóla í Hljómahöll

Hverfahleðslustöðvar opnaðar við Vatnaveröld

Opnun hverfahleðslustöðva Orku Náttúrunnar heldur áfram en í dag voru teknar í notkun tvær nýjar stöðvar við Vatnaveröld, þar sem fjórir bílar geta hlaðið samtímis. Um er að aðra staðsetningu af þeim fjölmörgu sem væntanlegar eru í Reykjanesbæ en hér má lesa allt um væntanlega uppbyggingu á hverfahl…
Lesa fréttina Hverfahleðslustöðvar opnaðar við Vatnaveröld

Sviðslistaverk í Grófinni á laugardaginn

Fjölþjóðlegt sviðslistaverk sýnt í SBK húsinu, Grófinni 2 laugardaginn 11. febrúar kl. 15:00 Ísland tekur um þessar mundir þátt í BPart!, tveggja ára alþjóðlegu verkefni sem á uppruna sinn í Tékklandi í samstarfi við Ísland. Verkefnið nýtir sköpun til að stuðla að inngildingu og auka sýnileika á fj…
Lesa fréttina Sviðslistaverk í Grófinni á laugardaginn

Hverfahleðslur frá ON opna í Reykjanesbæ

Mikil umræða hefur átt sér stað um hröðun orkuskiptanna í samgöngum og höfum við séð hleðsluinnviði byggjast hratt upp víða um landið. Því miður hefur uppbygging þessara innviða ekki verið eins hröð hér á svæðinu en Reykjanesbær hefur lagt mikla vinnu í að liðka fyrir þeirri uppbyggingu. Ein aðgerði…
Lesa fréttina Hverfahleðslur frá ON opna í Reykjanesbæ

Rafræn stjórnsýsla hjá byggingarfulltrúa

Embætti byggingarfulltrúa í Reykjanesbæ hefur eftir fremsta megni að vera leiðandi í rafrænum lausnum. Í dag tekur embættið ekki við neinum gögnum öðruvísi en á rafrænan hátt. Sem dæmi sækja einstaklingar eða hönnuðir um byggingarleyfi rafrænt á MittReykjanes.is og hlaða inn gögnum til yfirferða. T…
Lesa fréttina Rafræn stjórnsýsla hjá byggingarfulltrúa

Starfsfólk þökkuð vel unninn störf

Starfsfólk sem lauk störfum vegna aldurs og þau sem náðu 25 ára starfsaldri 2022 þökkuð vel unnin störf Þriðjudaginn 31. janúar sl. var haldin samkoma til handa þeim sem náðu 25 ára starfsaldri á síðasta ár sem og þeim sem luku störfum á árinu 2022 vegna aldurs. Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri…
Lesa fréttina Starfsfólk þökkuð vel unninn störf

Bygging nýs leikskóla í Hlíðarhverfi

Samkomulag um byggingu 120 barna leikskóla í Hlíðarhverfi Miðland, sem er í eigu BYGG hefur fengið heimild til að byggja allt að 986 íbúðir í Hlíðarhverfi. Aukningin mun fyrst og fremst verða í 3. og síðasta hluta hverfisins sem mun liggja sunnan Þjóðbrautar. Áður þarf að gera nýtt deiliskipulag fy…
Lesa fréttina Bygging nýs leikskóla í Hlíðarhverfi