Óbreytt skólastarf í leik- og grunnskólum

Skólastarf í leik- og grunnskólum í Reykjanesbæ, Suðurnesjabæ og Vogum
Lesa fréttina Óbreytt skólastarf í leik- og grunnskólum

Heitt vatn er farið af Reykjanesbæ! (EN)(PL)

Heitt vatn er farið af Reykjanesbæ! Almannavarnir biðla til íbúa á Suðurnesjum að spara allt rafmagn og heitt vatn. Mikilvægt er að allir leggist á eitt. Slökkva þarf á öllu óþarfa rafmagni, skrúfa fyrir alla heita potta og loka gluggum.
Lesa fréttina Heitt vatn er farið af Reykjanesbæ! (EN)(PL)

Áríðandi skilaboð til íbúa á Suðurnesjum

Áríðandi skilaboð til íbúa á Suðurnesjum Eldgos hófst í morgun á Reykjanesi. Hraunflæðið rennur nú í átt að stofnlögn sem flytur heitt vatn frá Svartsengi til Fitja í Reykjanesbæ.
Lesa fréttina Áríðandi skilaboð til íbúa á Suðurnesjum

Samningur við Listasafn Reykjanesbæjar

Þann 2. febrúar 2024 undirrituðu Myndstef og Listasafn Reykjanesbæjar samning um eintakagerð, stafræna birtingu og aðgengi að afritum af safnkosti safnsins.
Lesa fréttina Samningur við Listasafn Reykjanesbæjar

Starfslok og starfsafmælisfögnuður

Fimmtudaginn 1. febrúar var haldin samkoma til handa þeim sem náðu 25 ára starfsaldri á síðasta ár sem og þeim sem luku störfum á árinu 2023 vegna aldurs. Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri og Guðný Birna Guðmundsdóttir, forseti bæjarstjórnar, buðu til kaffisamsætis á Hótel Keflavík í nafni Reykjanesbæjar.
Lesa fréttina Starfslok og starfsafmælisfögnuður

Útboð - Raflagnir 1. áfangi – Holtaskóli

Útboðsgögn eru tilbúin. Þeir sem áhuga hafa á að bjóða í verkið Raflangir 1. áfangi  Holtaskóli Reykjanesbæ, geta fengið þau send með því að senda ósk þar um á omr@omr.is.
Lesa fréttina Útboð - Raflagnir 1. áfangi – Holtaskóli