Framkvæmdir við Fagragarð/Hamragarð í Reykjanesbæ
29.02.2024
Tilkynningar
Vegna framkvæmda við hitaveitu þarf að grafa skurð í götu við gatnamót Fagragarðs og Hamragarðs þar sem lögn þverar Fagragarð.
Kl. 09:00 – 15:00 virka daga (mán.-fös.)