Innritun nýnema í Grunnskóla

Innritun er hafin fyrir börn sem eiga að fara í 1. bekk grunnskóla í Reykjanesbæ haustið 2024. Gert er ráð fyrir því að foreldrar séu búnir að skrá börn sín fyrir 20. apríl. Í Reykjanesbæ sækja nemendur grunnskóla samkvæmt skólahverfum. Foreldrar sækja um skólavist fyrir börn sín á íbúavefnum Mitt Reykjanes. Hér má skoða frekari upplýsingar um grunnskóla Reykjanesbæjar
Lesa fréttina Innritun nýnema í Grunnskóla

30 ára afmælismerki Reykjanesbæjar

Reykjanesbær hefur látið hanna nýtt afmælismerki til að nota í kynningarefni og við fleiri tækifæri á 30 ára afmælisári bæjarfélagsins.
Lesa fréttina 30 ára afmælismerki Reykjanesbæjar

Fjölgun á hverfahleðslum

Fjölgun á hverfahleðslum í Reykjanesbæ Við þökkum fyrir frábærar móttökur á hverfahleðslum ON í Reykjanesbæ. Nú hafa bæst við tvær nýjar staðsetningar, annars vegar við Selið í Njarðvík og hins vegar við Skógarbraut á Ásbrú. Að auki var tengjum fjölgað annars vegar við Ráðhúsið og hins vegar við Stapaskóla vegna mikillar nýtingar.
Lesa fréttina Fjölgun á hverfahleðslum

Vel heppnaður upplýsingafundur

Vel heppnaður upplýsingafundur um afhendingaöryggi Upplýsingafundur á vegum Reykjanesbæjar um afhendingaröryggi vatns og raforku á Suðurnesjum var haldinn í Stapa fimmtudaginn 29. febrúar kl. 19.30. Hátt í 100 manns mættu á fundinn og að jafnaði voru um 550 að horfa á í streymi á Facebook síðu Reykjanesbæjar.
Lesa fréttina Vel heppnaður upplýsingafundur

Rafn Markús Vilbergsson ráðinn skólastjóri Njarðvíkurskóla

Rafn Markús Vilbergsson hefur verið ráðinn skólastjóri Njarðvíkurskóla.
Lesa fréttina Rafn Markús Vilbergsson ráðinn skólastjóri Njarðvíkurskóla