Umhverfisvaktin 24.-30. mars

Hér getur þú fylgst með framvindu framkvæmda í bænum og fengið nýjustu upplýsingar. Um lifandi gögn er að ræða sem breytast reglulega og gefa góða mynd af því sem er í gangi í bænum hverju sinni. Vegna framkvæmda verður hluti Grænásbrautar lokaður allri umferð frá mánudeginum 24. mars til föstudags…
Lesa fréttina Umhverfisvaktin 24.-30. mars

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í Reykjanesbæ

Miðvikudaginn 12. mars sl. fór lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í Reykjanesbæ fram í Stapa í 28. sinn. Það eru nemendur í 7. bekk úr grunnskólum Reykjanesbæjar sem taka þátt í keppninni ár hvert. Áður höfðu skólarnir haldið forkeppni og valið tvo fulltrúa hver. Fjórtán keppendur tóku því þátt að…
Lesa fréttina Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í Reykjanesbæ

Umhverfisvaktin 10.-14. mars

Hér getur þú fylgst með framvindu framkvæmda í bænum og fengið nýjustu upplýsingar. Um lifandi gögn er að ræða sem breytast reglulega og gefa góða mynd af því sem er í gangi í bænum hverju sinni. Framkvæmdir við Hafnargötu 24 í vikunni Mánudagur 10.3: Loka nokkrum bílastæðum. Girða vinnusvæði og…
Lesa fréttina Umhverfisvaktin 10.-14. mars

Ráðhúsið flytur 17. mars

Ráðhús Reykjanesbæjar mun flytja starfsemi sína tímabundið að Grænásbraut 910 á Ásbrú (Keili) meðan gerðar verða endurbætur á húsnæðinu. Á næstu mánuðum fara fram umfangsmiklar endurbætur á húsnæði ráðhússins við Tjarnargötu 12. Húsið er komið til ára sinna, og nauðsynlegt er að ráðast í endurnýju…
Lesa fréttina Ráðhúsið flytur 17. mars

Hundruð BAUNa hugmynda frá börnum

Reykjanesbær náði nýlega þeim merka áfanga að hljóta formlega viðurkenningu frá UNICEF sem barnvænt sveitarfélag og er einungis þriðja sveitarfélagið á landinu til þess. Í takt við það gafst börnum og ungmennum á dögunum kostur á því að koma á framfæri hugmyndum sínum um dagskrárliði á BAUN, barna- …
Lesa fréttina Hundruð BAUNa hugmynda frá börnum

Hljómahöll auglýsir eftir umsóknum um styrki til viðburðahalds

Hefur þig dreymt um að koma fram í Hljómahöll? Hljómahöll og Reykjanesbær auglýsa eftir umsóknum um styrki til viðburðahalds í Hljómahöll fyrir upprennandi listamenn á komandi starfsári 2025-2026. Markhópur Styrkirnir eru ætlaðir upprennandi listafólki og hópum. Aðrir styrkhæfir viðburðir eru g…
Lesa fréttina Hljómahöll auglýsir eftir umsóknum um styrki til viðburðahalds