- Þjónusta
- Velferð og stuðningur
- Menntun og fræðsla
- Skipulags-, bygginga- og umhverfismál
- Íþróttir og tómstundir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Mitt Reykjanes
Innritun tilvonandi 1. bekkinga í grunnskóla fyrir skólaárið 2025-26
Innritun er hafin fyrir börn sem eiga að fara í 1. bekk grunnskóla í Reykjanesbæ haustið 2025. Gert er ráð fyrir því að foreldrar séu búnir að skrá börn sín fyrir 30. apríl.
Í Reykjanesbæ sækja nemendur grunnskóla samkvæmt skólahverfum. Foreldrar sækja um skólavist fyrir börn sín á íbúavefnum Mitt Reykjanes.
Hér má skoða frekari upplýsingar um grunnskóla Reykjanesbæjar.
Kl. 09:00 – 15:00 virka daga (mán.-fös.)