- Þjónusta
- Velferð og stuðningur
- Menntun og fræðsla
- Skipulags-, bygginga- og umhverfismál
- Íþróttir og tómstundir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Mitt Reykjanes
Árleg árshátíð Hæfingarstöðvarinnar var haldin hátíðlega þann 15.apríl sl. Fyrirtæki á Suðurnesjum styrktu Hæfingarstöðina um glæsilega happdrættisvinninga en þess má geta að allir fengu happdrættisvinning.
Skemmtiatriðin voru heimatilbúin og einkar glæsileg í ár. Guðmundur Hermannsson lék svo fyrir dansi fram eftir kvöldi og allir skemmtu sér vel
Kl. 09:00 – 15:00 virka daga (mán.-fös.)