- Þjónusta
- Velferð og stuðningur
- Menntun og fræðsla
- Skipulags-, bygginga- og umhverfismál
- Íþróttir og tómstundir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Mitt Reykjanes
Eins og undanfarin ár stendur Flughótel fyrir jólapakkasöfnun í samstarfi við Velferðarsjóð Suðurnesja og Reykjanesbæjar.
Jólapökkunum verður safnað saman undir jólatré í Listasalnum á Flughóteli móti Bókasafni Reykjanesbæjar. Leikskólabörn á Holti sáu um að skreyta tréð með skrauti sem þau bjuggu til sjálf.
Síðasti móttökudagur pakka er þriðjudagur 21.desember.
Úthlutanir fara fram á Flughóteli 21. og 22.desember milli kl.13 og 17
Kl. 09:00 – 15:00 virka daga (mán.-fös.)