- Þjónusta
- Stjórnsýsla
Þú getur notað Google til að þýða þessa vefsíðu. Við tökum enga ábyrgð á nákvæmni þýðingarinnar. Þjónustan notar vafrakökur til þess að bæta upplifun notenda.
Þú getur notað Google til að þýða þessa vefsíðu. Við tökum enga ábyrgð á nákvæmni þýðingarinnar. Þjónustan notar vafrakökur til þess að bæta upplifun notenda.
Atvinnutorg fyrir unga atvinnuleitendur á aldrinum 16-25 ára var opnað í Reykjanesbæ í dag. Verkefnið er samstarfsverkefni velferðarráðuneytisins, Vinnumálastofnunar og Reykjanesbæjar.
Markmið verkefnisins er að veita ungu fólki sem hvorki er á vinnumarkaði né í námi ráðgjöf og stuðning og finna úrræði við hæfi. Verkefnið markar tímamót þar sem boðin verða úrræði fyrir ungt fólk án tillits til réttinda þess innan atvinnuleysistryggingakerfisins.
Hvað er Atvinnutorg?
Úrræði Atvinnutorgsins:
Hlutverk starfsmanna Atvinnutorgsins er:
Starfsmenn Atvinnutorgsins vinna í nánu samstarfi við starfsmenn fjölskyldu-og félagsþjónustu Reykjanesbæjar og atvinnuráðgjafa Vinnumálastofnunar, samstarfsstofnanir og fyrirtæki.
Umsjón með Atvinnutorginu í Reykjanesbæ hefur stýrihópur sem í sitja 2 fulltrúar Reykjanesbæjar ásamt forstöðumanni Vinnumálastofnunar Suðurnesja.
Tjarnargötu 12 | 230 Reykjanesbæ | Sími: 421 6700
reykjanesbaer@reykjanesbaer.is | Kt. 470794-2169
Opnunartími: kl. 9:00 – 16:00 mán.-fim.
og kl. 9:00-15:00 fös