- Þjónusta
- Velferð og stuðningur
- Menntun og fræðsla
- Skipulags-, bygginga- og umhverfismál
- Íþróttir og tómstundir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Mitt Reykjanes
Bæjarráð Reykjanesbæjar samþykkti sl. fimmtudag fyrstu aðgerðir til að bregðast við miklum samdrætti í efnahagslífinu í kjölfar Covid19 veirunnar. Einn liður í þeim aðgerðum er að gefa lögaðilum tækifæri til að sækja um frest á greiðslu fasteignagjalda á atvinnuhúsnæði í apríl og maí. Umsóknir þurfa að berast á netfangið frestunfasteignagjalda@reykjanesbaer.is
Bæjarráð samþykkti einnig að senda gjaldfallin fasteignagjöld á íbúðarhúsnæði ekki í milliinnheimtu. Þess er vænst að þeir sem geta greitt geri það.
Kl. 09:00 – 15:00 virka daga (mán.-fös.)