- Þjónusta
- Velferð og stuðningur
- Menntun og fræðsla
- Skipulags-, bygginga- og umhverfismál
- Íþróttir og tómstundir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Mitt Reykjanes
„Reykjanesbær færir starfsfólki og stjórnendum HSS bestu þakkir fyrir trausta og dygga þjónustu við þær erfiðu aðstæður sem nú ríkja á Suðurnesjum og landinu öllu. Á stundum sem þessum kemur glögglega í ljós hversu mikilvægt það er fyrir samfélag eins og okkar að hafa á að skipa vel menntuðu og dugmiklu heilbrigðisstarfsfólki sem er tilbúið til að setja þarfir annarra ofar sínum eigin.
Bestu þakkir til ykkar sem og allra sem leggja mikið á sig til þess að hlúa að þeim sem veikir eru og vernda þá sem eru í viðkvæmri stöðu.“
Kl. 09:00 – 15:00 virka daga (mán.-fös.)