- Þjónusta
- Velferð og stuðningur
- Menntun og fræðsla
- Skipulags-, bygginga- og umhverfismál
- Íþróttir og tómstundir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Mitt Reykjanes
Fyrirmyndardagurinn var haldinn í fyrsta sinn síðastliðinn föstudag. Reykjanesbær tók á móti atvinnuleitendum með skerta starfsorku að fylgja eftir starfsmanni hjá sér. Markmiðið er að þannig skapist tækifæri til gagnkvæmrar kynningar fyrir atvinnuleitendur og vinnustaði. Eins og kemur fram í frétt á vf.is þá fylgdi Friðrik Guðmundsson bæjarstjóranum eftir í hans störfum og Erna Kristín Brynjarsdóttir fylgdi Maríu Gunnarsdóttur hjá Barnavernd eftir. Hér má sjá frétt á vf.is http://bit.ly/1qfSQ6U

Kl. 09:00 – 15:00 virka daga (mán.-fös.)