Bara gras - málþing um skaðsemi kannabis

Veggspjald málþings.
Veggspjald málþings.

Málþing/ fræðsla til foreldra um skaðsemi kannabis, verður haldið í Íþróttaakademíunni (Krossmóa 58) fimmtudaginn 6. október n.k. kl. 17.30-19.00. Erindi flytja, Lögreglan á Suðurnesjum, Erlingur Jónsson frá Lundi, Jón Sigfússon frá Rannsóknum og greiningu og að síðustu Logi Geirsson handboltakappi en hann mun fjalla um mikilvægi þess að velja rétta leið í lífinu.

Allir velkomnir.