- Þjónusta
- Velferð og stuðningur
- Menntun og fræðsla
- Skipulags-, bygginga- og umhverfismál
- Íþróttir og tómstundir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Mitt Reykjanes
Bleikur október í Reykjanesbæ
Það má með sanni segja að bærinn okkar skarti sínu fegursta í haustblíðunni undanfarna daga.
Í tilefni bleiks Októbers hefur Ráðhús og nýjar innkomur í bæinn, ásamt fleiri stöðum, verið lýst upp með bleikum ljósum sem gerir umhverfið enn fallegra eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.
Kl. 09:00 – 15:00 virka daga (mán.-fös.)