Bleikur Reykjanesbær

Bleiklitað bæjarhlið.
Bleiklitað bæjarhlið.

Bleikur október í Reykjanesbæ

Það má með sanni segja að bærinn okkar skarti sínu fegursta í haustblíðunni undanfarna daga.

Í tilefni bleiks Októbers hefur Ráðhús og nýjar innkomur í bæinn, ásamt fleiri stöðum, verið lýst upp með bleikum ljósum sem gerir umhverfið enn fallegra eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.