Mynd af bókarkápu Afdalabarns eftir Guðrúnu frá Lundi.
Mynd af bókarkápu Afdalabarns eftir Guðrúnu frá Lundi.

Rithöfundurinn Hallgrímu Helgason mun fjalla um skáldkonuna Guðrúnu frá Lundi í síðari Bókakonfekti þessa árs, sem verður þriðjudaginn 2. desember klukkan 17:00. Auk umfjöllunar um Guðrúnu og skáldskap hennar mun Hallgrímur beina sjónum að skáldsögunni Afdalabarni sem nýlega var endurútgefin með eftirmála Hallgríms. Kaffi og konfekt á boðstólnum og allir velkomnir.

Dagskráin er styrkt af Menningarráði Suðurnesja.