- Þjónusta
- Velferð og stuðningur
- Menntun og fræðsla
- Skipulags-, bygginga- og umhverfismál
- Íþróttir og tómstundir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Mitt Reykjanes
Rithöfundurinn Hallgrímu Helgason mun fjalla um skáldkonuna Guðrúnu frá Lundi í síðari Bókakonfekti þessa árs, sem verður þriðjudaginn 2. desember klukkan 17:00. Auk umfjöllunar um Guðrúnu og skáldskap hennar mun Hallgrímur beina sjónum að skáldsögunni Afdalabarni sem nýlega var endurútgefin með eftirmála Hallgríms. Kaffi og konfekt á boðstólnum og allir velkomnir.
Dagskráin er styrkt af Menningarráði Suðurnesja.
Kl. 9:00 – 16:00 mán.-fim. og kl. 9:00-15:00 fös