Breyting á opnunartíma Sundmiðstöðvar

Nokkrar breytingar verða gerðar á opnunartíma Sundmiðstöðvar og Vatnaveraldar 1. mars nk. Opnunartíminn mánudaga til fimmtudaga helst óbreyttur, kl. 06.30 til 20:00, en á föstudögum lokar kl. 19:00. Opið verður á laugardögum og sunnudögum kl. 09:00 til 17:00.

Sundlaugargestir þurfa að yfirgefa laugina 30 mínútum eftir auglýstan lokunartíma.