Strætóferðir innan Reykjanesbæjar falla niður eftirtalda daga yfir jólahátíðina:
- Aðfangadag 24. desember.
- Jóladag 25. desember.
- Annan í jólum 26.desember.
- Gamlársdag 30. desember.
- Nýársdag 1. janúar.
Aðra daga verður akstur strætó innan Reykjanesbæjar með hefðbundnu sniði.
Akstur Strætó á landsbyggðinni verður með þessum hætti:
- Þorláksmessa - 23. desember, ekið samkvæmt áætlun.
- Aðfangadagur - 24. desember, einstaka leið er ekin samkvæmt laugardagsáætlun (nánari upplýsingar um hverja leið fyrir sig er að finna í leiðarbók).
- Jóladagur - 25. desember, enginn akstur.
- Annar í jólum - 26. desember, ekið samkvæmt sunnudagsáætlun.
- Gamlársdagur - 31.desember, einstaka leið er ekin samkvæmt laugardagsáætlun (nánari upplýsingar um hverja leið fyrir sig er að finna í leiðarbók).
- Nýársdagur - 1. janúar, enginn akstur.
Aðra daga verður akstur Strætó til og frá Reykjanesbæ með hefðbundnu sniði. Sjá nánar á www.straeto.is.