Breytt akstursleið R1 hjá innanbæjarstrætó 22. - 27. júlí

Hér sést hvar leið R1 mun aka 22. - 27. júlí.
Hér sést hvar leið R1 mun aka 22. - 27. júlí.

Vegna lokunar Aðalgötu við Smáratún 22. - 27. júlí mun leið R1 hjá innanbæjarstrætó aka þá leið sem sýnd er með grænu á mynd, þ.e. upp Tjarnargötu frá Hringbraut, inn Hátún og upp Aðalgötu.