- Þjónusta
- Velferð og stuðningur
- Menntun og fræðsla
- Skipulags-, bygginga- og umhverfismál
- Íþróttir og tómstundir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Mitt Reykjanes
Frá og með 1. nóvember verður opnunartími Duushúsa eftirfarandi:
Virkir dagar 12.00-17.00, helgar 13.00-17.00
Duushúsin eru menningar- og listamiðstöð bæjarins og þar eru til húsa sýningarsalir safnanna í bænum. Á síðsta ári komu 45 þúsund gestir í húsið.
Eftirfarandi sýningar eru nú í gagni í Duushúsum:
Listasalur: Sýningin Tómt, verk Jón B.K. Ransu.
Bátasalur: Rúmlega 100 bátalíkön eftir Grím Karlsson og fleiri.
Byggðasafnssalur: Sýningin Völlurinn, nágranni innan girðingar.
Kl. 09:00 – 15:00 virka daga (mán.-fös.)