- Þjónusta
- Velferð og stuðningur
- Menntun og fræðsla
- Skipulags-, bygginga- og umhverfismál
- Íþróttir og tómstundir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Mitt Reykjanes
Samkvæmt Barnaverndarlögum nr. 80/2002 styttist útivistartími barna og unglinga frá og með deginum í dag. Frá 1. september mega börn 12 ára og yngri ekki vera úti lengur en til kl. 20.00 nema í fylgd með fullorðnum og börn á aldrinum 13-16 ára skulu ekki vera ein á almannafæri eftir klukkan 22:00.
Á tímabilinu 1. maí til 1. september lengist útivistartími barna um tvær klukkustundir.
Kl. 09:00 – 15:00 virka daga (mán.-fös.)