- Þjónusta
- Velferð og stuðningur
- Menntun og fræðsla
- Skipulags-, bygginga- og umhverfismál
- Íþróttir og tómstundir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Mitt Reykjanes
Colas stefnir að því að malbika Bryggjuveg þriðjudaginn 28. Maí.
Um er að ræða kafla á milli Víkurbrautar og Vatnsnesvegur. Kaflanum verður lokað á þeim kafla og umferð beint um hjáleiðir.
Verktími framkvæmda verður frá 09:00 – 13:00
Yfirverkstjóri malbikunar er Halldór Þór s: 660-1916
Verkstjóri lokunar er Ingvi s: 660-1921
Nánari útskýringar á framkvæmdasvæði má sjá á mynd hér fyrir neðan.
Vegfarendur eru beðnir um að virða merkingar og hraðatakmarkanir og sýna aðgát við vinnusvæðin.

Kl. 09:00 – 15:00 virka daga (mán.-fös.)