- Þjónusta
- Velferð og stuðningur
- Menntun og fræðsla
- Skipulags-, bygginga- og umhverfismál
- Íþróttir og tómstundir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Mitt Reykjanes
Eftirlitsnefnd sveitarfélaga hefur sent Reykjanesbæ bréf þar sem tekið er fram að stofnunin muni ekki aðhafast frekar í skoðun á fjármálum sveitarfélagsins.
Eftirlitsnefndin hefur óskað eftir ársreikningi Reykjanesbæjar 2009 hið fyrsta til þess að sannreyna áætlaða niðurstöðu þess árs um 7 milljarða kr. hagnað svo og ársfjórðungslegum reikningsskilum og mun Reykjanesbær verða við því.
Að öðru leyti er Reykjanesbær ekki lengur í skoðun hjá stofnuninni.
Fréttir um að Reykjanesbær sé enn í gjörgæslu hjá EFS eru því rangar og hafa verið leiðréttar.
Kl. 09:00 – 15:00 virka daga (mán.-fös.)