Í hverjum mánuði fer fram fjöldinn allur af alls konar skemmtilegum viðburðum á vegum menningarhúsanna í Reykjanesbæ. Væri ekki snjallt að geta nálgast upplýsingar um þá alla á einum stað?

Það er nú hægt á mjög einfaldan hátt með því að gerast áskrifendur að rafrænni viðburðadagskrá sem send er með tölvupósti einu sinni í mánuði. Þá er alltaf hægt að fara í póstinn og skoða hvað er í gangi hverju sinni en ekki ástæða til að leita að upplýsingum hjá hverjum og einum fyrir sig.

Er þetta nokkur spurning? Skráðu þig hér til að fá upplýsingar um alla helstu viðburði í hverjum mánuði.

Skrá mig á póstlista