Lokað í Skessuhelli

Skessan í hellinum
Skessan í hellinum

Tekin hefur verið ákvörðun að Skessuhellir í Gróf verði lokaður á meðan hættustig Almannavarna er yfirstandandi vegna jarðskjálftahrinu á Reykjanesi. Hætta getur skapast á grjóthruni við göngustíg að hellinum og því er mælt með að fólk sé ekki á ferli við hellinn á meðan hættustig varir.

//English//

Giganta‘s Cave in Gróf is closed according to raised Civil Protection Crisis Level due to the cluster of earthquakes in Reykjanes. The cave will reopen as soon as Crisis Level has been lifted.