- Þjónusta
- Velferð og stuðningur
- Menntun og fræðsla
- Skipulags-, bygginga- og umhverfismál
- Íþróttir og tómstundir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Mitt Reykjanes
Foreldrum tveggja ára barna í Reykjanesbæ stendur til boða að sækja foreldrafærninámskeiðið „Uppeldi sem virkar - færni til framtíðar.“ Fjögur námskeið eru áætluð á haustönn 2017. Hvert námskeið er fjögur skipti tveir tímar í senn. Það fyrsta hefst 11. september námskeiðin verða haldin í Fjölskyldusetrinu í Reykjanesbæ.
Á námskeiðinu er lögð áhersla á að kenna foreldrum leiðir til að vera samtaka í uppeldinu og skapa æskileg uppeldisskilyrði sem ýta undir færni sem líkleg er til að nýtast barninu til frambúðar. Meðal þess sem leitast er við að kenna foreldrum er að:
Kl. 09:00 – 15:00 virka daga (mán.-fös.)