- Þjónusta
- Velferð og stuðningur
- Menntun og fræðsla
- Skipulags-, bygginga- og umhverfismál
- Íþróttir og tómstundir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Mitt Reykjanes
Vegna aukinna öryggiskrafna munu fornbílar ekki aka niður Hafnargötu á aðaldegi Ljósanæturhátíðar, laugardaginn 2. september. Bifhjól frá Bifhjólaklúbbnum Erni munu hins vegar aka niður Hafnargötuna að venju og fornbílar verða til sýnis á Keflavíkurtúni frá 12:30 á laugardeginum. Ökumenn fornbíla geta lagt á Keflavíkurtúni á tímabilinu kl. 10:00 og 12:30 þar sem bílarnir verða svo til sýnis fram eftir degi.
Sjá frekari upplýsingar í fréttatilkynningu frá lögreglustjóranum á Suðurnesjum hér að neðan.
Kl. 09:00 – 15:00 virka daga (mán.-fös.)