Fræðslufundur

Ein gömul og góðu úr myndasafni Reykjanesbæjar.
Ein gömul og góðu úr myndasafni Reykjanesbæjar.

Byggðasafn Reykjanesbæjar stendur fyrir fræðslufundi miðvikudaginn 5. nóvember kl. 17.30 í Bíósal Duushúsa.

Efni fundarins er að kynna farandsýningu frá Síldarminjasafni Íslands um 100 ára sögu bræðsluiðnaðarins á Íslandi.

Þá mun Eiríkur Hermannsson kynna rannsóknir sínar á tímaritinu Þrótti sem UMFK gaf út á árunum 1934-35.