Fræðslufundur með Viðari Oddgeirs í Bíósal Duushúsa

Viðar Oddgeirsson.
Viðar Oddgeirsson.

Miðvikudaginn 4. febrúar kl 17.30 kemur Viðar Oddgeirsson, kvikmyndatökumaður, í heimsókn og segir frá safni hreyfimynda sem hann hefur unnið að síðastliðin 30 ár í samvinnu við Byggðasafnið. Hann fer yfir söguna og sýnir safnið með myndbrotum á tjaldinu.

Allir velkomnir, ókeypis aðgangur
Byggðasafn Reykjanesbæjar