- Þjónusta
- Velferð og stuðningur
- Menntun og fræðsla
- Skipulags-, bygginga- og umhverfismál
- Íþróttir og tómstundir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Mitt Reykjanes
Miðvikudaginn 4. febrúar kl 17.30 kemur Viðar Oddgeirsson, kvikmyndatökumaður, í heimsókn og segir frá safni hreyfimynda sem hann hefur unnið að síðastliðin 30 ár í samvinnu við Byggðasafnið. Hann fer yfir söguna og sýnir safnið með myndbrotum á tjaldinu.
Allir velkomnir, ókeypis aðgangur
Byggðasafn Reykjanesbæjar
Kl. 09:00 – 15:00 virka daga (mán.-fös.)