- Þjónusta
- Velferð og stuðningur
- Menntun og fræðsla
- Skipulags-, bygginga- og umhverfismál
- Íþróttir og tómstundir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Mitt Reykjanes
Arnar Geir Halldórsson, sellónemandi, heldur framhaldsprófs – og burtfarartónleika í Stapa, Hljómahöll, miðvikudaginn 19. maí kl.19:30
Arnar Geir sem er fæddur árið 2001 hefur stundað sellónám við Tónlistarskóla Reykjanesbæjar sl. 12 ár og tekið þátt í margvíslegum verkefnum í tengslum við námið. Auk þess hefur hann verið þátttakandi í þó nokkrum sinfóníuverkefnum með Sinfóníuhljómsveit unga fólksins undir stjórn Gunnsteins Ólafssonar. Í haust hefur Arnar Geir framhaldsnám í sellóleik á hljóðfærabraut Listaháskóla Íslands.
Aðeins verður um boðsgesti að ræða. Tónleikunum verður því streymt á YouTube rás skólans.
Kl. 09:00 – 15:00 virka daga (mán.-fös.)