- Þjónusta
- Velferð og stuðningur
- Menntun og fræðsla
- Skipulags-, bygginga- og umhverfismál
- Íþróttir og tómstundir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Mitt Reykjanes
Vegna framkvæmda við hitaveitu þarf að grafa skurð í götu við gatnamót Fagragarðs og Hamragarðs þar sem lögn þverar Fagragarð. Líklegt þykir að töluverð röskun verði á umferð um Fagragarð á meðan á framkvæmd stendur, reynt verður að halda einni akrein opinni eins og kostur er.
Áætlaður framkvæmdartími er í dag, fimmtudaginn 29.02.24 frá kl. 8:00 til 22:00.
Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að hafa í för með sér. Leitast verður við að loka skurði eins fljótt og unnt er.
Nánari útskýring á framkvæmdasvæði má sjá á myndinni hér fyrir neðan.
Kl. 09:00 – 15:00 virka daga (mán.-fös.)