- Þjónusta
- Velferð og stuðningur
- Menntun og fræðsla
- Skipulags-, bygginga- og umhverfismál
- Íþróttir og tómstundir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Mitt Reykjanes
Vegna framkvæmda á Vesturbraut við hús númer 10 þarf að grafa skurð út í miðri götu og vinna við vatnsveitu. Miklar líkur eru á umferðartöfum í kringum framkvæmdarsvæðið vegna þrenginga.
Áætlaður verktími framkvæmda verður frá 08:00 – 22:00
Uppfært: Vegna ófyrirséðna aðstæðna náðist ekki að klára þessar framkvæmdir þann 5. júní og verða þessar þrengingar því til staðar fram á kvöld þann 6. júní
Reynt verður að halda svæðinu opnu eins og kostur er.
Vegfarendur eru beðnir um að virða merkingar og hraðatakmarkanir og sýna aðgát við vinnusvæðin.
Nánari útskýringar á framkvæmdasvæði má sjá á myndini hér fyrir neðan.

Kl. 09:00 – 15:00 virka daga (mán.-fös.)