Fréttablaðskassar teknir niður um áramót

Merki Reykjanesbæjar
Merki Reykjanesbæjar

Eins og undanfarin ár þá verða Fréttablaðskassarnir teknir niður í kringum áramótin og verða settir upp aftur 6. janúar 2012.

Hægt verður að nálgast blaðið í íþróttahúsum, sundlaugum, strætóskýlum og hjá ýmsum fyrirtækjum í Reykjanesbæ.

Umhverfis- og skipulagssvið Reykjanesbæjar