- Þjónusta
- Velferð og stuðningur
- Menntun og fræðsla
- Skipulags-, bygginga- og umhverfismál
- Íþróttir og tómstundir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Mitt Reykjanes
Heilsan er okkar dýrmætasta eign en hún gleymist oft í amstri dagins hjá nútímamanninum. Geir Gunnar Markússon næringarfræðingur heldur fyrirlestur um hollan lífsstíl, mátt matarins og ávinninginn af því að lifa heilsusamlegra lífi. Fyrirlestrinum verður streymt 18. janúar kl. 20:00 á á Facebook síðu Reykjanesbæjar.
Á þessum fyrirlestri verður m.a fjallað um:
Smellið hér til að skoða viðburðinn á Facebook

Geir Gunnar Markússon næringarfræðingur og einkaþjálfari hefur haldið fjölda fyrirlestra tengda heilsu og næringu undanfarin ár. Hægt er að fylgjast með Geir Gunnari á: www.heilsugeirinn.is og einnig undir Heilsugeirinn á Instagram og Facebook

Kl. 09:00 – 15:00 virka daga (mán.-fös.)