- Þjónusta
- Velferð og stuðningur
- Menntun og fræðsla
- Skipulags-, bygginga- og umhverfismál
- Íþróttir og tómstundir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Mitt Reykjanes
Reykjanesbær leitar að áhugasömum aðilum til að taka á leigu Gömlu búð, friðað og fallegt hús í hjarta bæjarins sem hefur lengi verið hluti af menningararfi Reykjanesbæjar.
Við viljum sjá húsið blómstra með nýrri starfsemi sem skapar líf, gleði og gildi fyrir samfélagið.
Sérstaklega er horft til hugmynda eins og:
Ef þú ert með hugmynd sem gæti vakið Gömlu búð til lífs á ný, viljum við heyra frá þér!
Umsóknir og fyrirspurnir sendist til gudlaugur.h.sigurjónsson@reykjanesbaer.is fyrir 1.nóvember 2025.






Kl. 09:00 – 15:00 virka daga (mán.-fös.)