- Þjónusta
- Velferð og stuðningur
- Menntun og fræðsla
- Skipulags-, bygginga- og umhverfismál
- Íþróttir og tómstundir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Mitt Reykjanes
Í tilefni af Grænum apríl og Degi umhverfisins ætla Tjarnarselsbörnin ekki að láta sitt eftir liggja og munu þann 25. apríl taka til hendinni á Tjarnargötutorginu og í skrúðgarðinum.
Börnin vilja endilega fá fleiri í lið með sér og bjóða bæjarbúum að leggja sitt af mörkum og mæta á fyrrnefnda staði kl. 10.00, þann dag.
Leikskólabörnin og leikskólakennarar þeirra hvetja alla bæjarbúa til að ,,gera hreint fyrir sínum dyrum“ .
Kl. 09:00 – 15:00 virka daga (mán.-fös.)