Gestir á öllum aldri

Ungir kaffihúsagestir.
Ungir kaffihúsagestir.

Gestir í ráðhúsi Reykjanesbæjar eru á öllum aldri. Í morgun kíktu nemendur leikskólans Vesturbergs í heitt súkkulaði og kleinuhring.

Skemmtileg venja leikskólanna í bænum hefur skapast á aðventunni og er ein sú að heimsækja kaffihús í bænum okkar.