- Þjónusta
- Velferð og stuðningur
- Menntun og fræðsla
- Skipulags-, bygginga- og umhverfismál
- Íþróttir og tómstundir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Mitt Reykjanes
Nemendur í Njarðvíkurskóla fengu í dag boð í köku í Íþróttamiðstöð Njarðvíkur sem er 40 ára í dag 7. maí.
Af því tilefni var íbúum jafnframt boðið að skoða húsið og þiggja kaffiveitingar til kl. 12:00.
Hér má sjá Stefán Bjarkason framkvæmdastjóra íþrótta- og tómstundasviðs og Árna Sigfússon bæjarstjóra gæða sér á afmælisköku íþróttamiðstöðvarinnar.

Kl. 9:00 – 16:00 mán.-fim. og kl. 9:00-15:00 fös