- Þjónusta
- Velferð og stuðningur
- Menntun og fræðsla
- Skipulags-, bygginga- og umhverfismál
- Íþróttir og tómstundir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Mitt Reykjanes
Þátttöku Reyknesinga í spurningakeppni sjónvarpsins Útsvari, lauk á föstudaginn með sigri Akureyringa.
Fulltrúar Reykjanesbæjar þau Baldur Guðmundsson, Hulda G. Geirsdóttir og Theodór Kjartansson hafa staðið sig með mikilli prýði í baráttunni og hafa sýnt það og sannað með skemmtilegri en jafnframt háttvísri framkomu sinni að þau eru verðugir fulltrúar okkar góða bæjarfélags, fyrir utan það að þau sigruðu tvisvar í sínum riðlum!
Íbúar Reykjanesbæjar eru stoltir af sínu liði og við þökkum þeim kærlega fyrir frábæra frammistöðu.
Kl. 09:00 – 15:00 virka daga (mán.-fös.)