- Þjónusta
- Velferð og stuðningur
- Menntun og fræðsla
- Skipulags-, bygginga- og umhverfismál
- Íþróttir og tómstundir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Mitt Reykjanes
Blái herinn ásamt starfsmönnum frá skrifstofu Evrópusambandsins, sendiráðsfólki frá Póllandi, Svíþjóð og Frakklandi ásamt sjálfboðaliðum SEEDS í fjöruna norðan við Merkines í Höfnum, þar sem hin söngelsku systkin Ellý og Vilhjálmur ólust upp.
Hópurinn var harðduglegur og hreinsaði upp 400 kg af rusli. Það eru mikil verðmæti falin í svona hópverkefnum þar sem unnið er að hreinsun strandlengjunnar og færir okkur nær því að eiga hreinustu fjörur landsins.
Við hrósum Bláa hernum og samstarfsfólk fyrir frábært framtak.

Kl. 09:00 – 15:00 virka daga (mán.-fös.)