Gunnar Víðir Þrastarson
Gunnar Víðir Þrastarson

Gunnar er menntaður grafískur hönnuður frá Arizona State University og hefur lokið MBA gráðu frá Western International University ásamt því að stunda nám í markaðsfræðum og alþjóðaviðskiptum í Háskóla Íslands. Gunnar hefur margra ára reynslu af störfum sem markaðsstjóri og -ráðgjafi ásamt störfum sem grafískur hönnuður. Undanfarin ár hefur hann meðal annars starfað sem markaðsstjóri hjá Bílabúð Benna og sem hönnunarstjóri og ráðgjafi hjá LarsEn Energy Branding sem sinnir vörumerkjastjórnun og stefnumótun á sviði orkumála.