- Þjónusta
- Velferð og stuðningur
- Menntun og fræðsla
- Skipulags-, bygginga- og umhverfismál
- Íþróttir og tómstundir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Mitt Reykjanes
Lausnamótið er vettvangur fyrir hugarflug nýrra hugmynda og opinn öllum sem hafa áhuga á nýsköpun á Suðurnesjum og vinna þátttakendur að því að þróa lausnir við fjórum áskorunum:
Vegleg verðlaun eru í boði fyrir bestu hugmyndina eða kr. 600.000. Einnig verða veitt verðlaun fyrir frumlegustu hugmyndina kr. 200.000. Dómnefnd er ekki af verri endanum en hana skipa Ásta Kristín Sigurjónsdóttir framkvæmdastjóri íslenska Sjávarklasans, Halla Hrund Logadóttir orkumálastjóri, Þór sigfússon stofnandi Sjávarklasans og Gunnhildur Vilbergsdóttir formaður stjórnar Eignarhaldsfélags Suðurnesja. Þá leggur fjöldi mentora af Reykjanesi fram vinnu sína og leiðbeina við gerð verkefnanna.
Virkjum skapandi krafta svæðisins!
Hacking Reykjanes er samstarfsverkefni Hacking Hekla, Samband sveitafélaga á Suðurnesjum og Hugmyndaþorps. Verkefnið er styrkt af Lóu.
Kl. 09:00 – 15:00 virka daga (mán.-fös.)