Hafnargatan sumar 2014

Umhverfis- og skipulagssvið mun kynna hugmyndir að nýju útliti Hafnargötunnar og áherslu á gróður og vistlegt umhverfi sumarið 2014.

Jón Stefán Einarsson arkitekt mun kynna hugmyndir sem hann hefur unnið.

Sérfræðingar umhverfis- og skipulagssviðs munu veita ráðleggingar um það hvaða gróður hentar best í umhverfi miðbæjarins.

Kynningin fer fram í Duushúsum föstudaginn 30. maí kl 09.00

Allir velkomnir