- Þjónusta
- Velferð og stuðningur
- Menntun og fræðsla
- Skipulags-, bygginga- og umhverfismál
- Íþróttir og tómstundir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Mitt Reykjanes
Samkvæmt ársreikningum sveitarfélaga fyrir árið 2011 sem nú er verið að samþykkja er launakostnaður á íbúa næstlægstur hjá Reykjanesbæ þegar bornir eru saman ársreikningar bæjarsjóða 8 stærstu sveitarfélaga á landinu. Launakostnaður hjá Garðabæ reynist vera lægstur. Þegar rekstrarkostnaður á íbúa (þar með talinn launakostnaður) fyrir sveitarfélög á Suðurnesjum er borinn saman er hann einnig lægstur hjá Reykjanesbæ.
Launakostnaður á íbúa- ársreikningar 2011

Kl. 09:00 – 15:00 virka daga (mán.-fös.)