- Þjónusta
- Velferð og stuðningur
- Menntun og fræðsla
- Skipulags-, bygginga- og umhverfismál
- Íþróttir og tómstundir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Mitt Reykjanes
Það er fátt skemmtilegra en að láta koma sér á óvart.
Það stendur gestum Bókasafnsin til boða í heilsu- og forvarnarviku í Reykjanesbæ, 27. september til 3. október. Þeir sem vilja halda út í óvissuna fá að lái safngögn í brúnum bréfpokum, grunlausir um innihaldið. Lánþegar gætu hins vegar upplifað ánægjulegstu lestrarstund lífsins.
Kl. 09:00 – 15:00 virka daga (mán.-fös.)