- Þjónusta
- Velferð og stuðningur
- Menntun og fræðsla
- Skipulags-, bygginga- og umhverfismál
- Íþróttir og tómstundir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Mitt Reykjanes
Þau eru hamingjusöm börnin á Holti, svo hamingjusöm að þau geta ekki annað en dillað sér af gleði og dansað við vorið líkt og sjá má af myndbandi sem nemendur og kennarar gerðu í tilefni þess að Leikskólinn Holt er að fá Evrópu verðlaun fyrir etwinning verkefnið sitt.
Fölskvalaus gleði barnanna er greinilega bráðsmitandi því auk nemenda, kennara og foreldra á Holti má meðal annarra sjá þá Gylfa Jón Gylfason fræðslustjóra og bæjarstjóra Reykjanesbæjar, Árna Sigfússon bregða undir sig betri fætinum og dansa með börnunum.
Hægt er að horfa á myndbandið á YouTube með því að smella á þennan tengil.
Kl. 09:00 – 15:00 virka daga (mán.-fös.)