- Þjónusta
- Velferð og stuðningur
- Menntun og fræðsla
- Skipulags-, bygginga- og umhverfismál
- Íþróttir og tómstundir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Mitt Reykjanes
Heilsu- og forvarnarvika verður haldin í Reykjanesbæ í þriðja sinn dagana 27. september til 3. október n.k.
Allar stofnanir Reykjanesbæjar sem og fyrirtæki og stofnanir í bæjarfélaginu taka þátt og bjóða upp á heilsutengda dagskrá en markmið heilsu- og forvarnarvikunnar er að draga úr þeim áhættuþáttum sem einstaklingurinn getur staðið frammi fyrir á lífsleiðinni og hlúa að verndandi þáttum með þátttöku allra bæjarbúa.
Kl. 09:00 – 15:00 virka daga (mán.-fös.)